English

Algengar spurningar.

Sp: Þegar ég nota Internet explorer 8 og reyni að sækja office 2007 skjöl (docx, xlsx, pptx) á vefinn ykkar, þá birtist gluggi sem segir að þetta séu zip skrár og ég get ekki opnað skjölin.

Sv: Þetta er einn af nýju "öryggisþáttunum" í Internet explorer 8 - hægt er að leysa þetta vandamál á tvennan hátt:
    1. Nota annan vafra - allt í fínu þar.
    2. Setja
www.vbsi.is í trusted site listann á IE8: 
        Farið í Tools - Internet options - Security - Trusted sites
        Ýtið á Sites hnappinn og takið hakið af neðst (Require server ...)
        Setjið
http://www.vbsi.is í línuna efst og veljið ADD þar við hliðina.
        Ýtið á close.  Ýtið á OK.
        Lokið vafranum.
        Endurræsið vafrann.